Mænuskaðastofnun var stofnuð árið 2007 fyrir tilstilli Auðar Guðjónsdóttur, hjúkrunarfræðings í kjölfar þess að dóttir hennar, Hrafnhildur Thoroddsen, varð fyrir mænuskaða í slysi
Markmið stofnunarinnar er að vekja athygli á nauðsyn þess að finna lækningu við mænuskaða