
Hrafnhildur Thoroddsen

Stofnunin
Mænuskaðastofnun var stofnuð árið 2007 fyrir tilstilli Auðar Guðjónsdóttur, hjúkrunarfræðings í kjölfar þess að dóttir hennar, Hrafnhildur Thoroddsen, varð fyrir mænuskaða í slysi
Markmið stofnunarinnar er að vekja athygli á nauðsyn þess að finna lækningu við mænuskaða
Mænuskaðastofnun Íslands
Markmið stofnunarinnar er að vekja athygli á mænuskaða á alþjóðlegum vettvangi og nauðsyn þess að finna lækningu við mænuskaða.
Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu.

Vigdís Finnbogadóttir
VERNDARI MÆNUSKAÐASTOFNUNAR
FORSETI ÍSLANDS 1980 - 1996

Berglind Skúladóttir Sigurz
FRAMKVÆMDASTJÓRI MÆNUSKAÐASTOFNUNAR
Stjórn Mænuskaðastofnunar
Auður Guðjónsdóttir
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
STOFNANDI, STJÓRNARFORMAÐUR
Ólafur Kr. Guðmundsson
SÉRFRÆÐINGUR Í UMFERÐARÖRYGGI
Þórhildur Einarsdóttir, MBA
VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR
Varastjórn Mænuskaðastofnunar
Soffía Arnardóttir
VARASTJÓRNARMAÐUR
Ráðgjafar Mænuskaðastofnunar
Laurance Johnston Ph.D
RÁÐGJAFI UM GAGNABANKA
Prof. Paolo Gargiulo, Ph.D
PRÓFESSOR Í HEILBRIGÐISVERKFRÆÐI
Steingrímur P. Kárason Ph.D
VERKFRÆÐINGUR, GERVIGREIND
Halldór Jónsson jr
Orthopeadic Surgeon, professor emeritus
Katrín Jakobsdóttir
Fyrrum menntamála og forsætisráðherra Íslands