Thor Aspelund Ph.D og Margrét Jóhannsdóttir MS unnu skýrslu fyrir Mænuskaðastofnun “Spinal Cord Injury and Artificial Intelligence”.
Markmiðið var að fara yfir rannsóknir á notagildi gervigreindar og róbóta í að styðja einstaklinga með mænuskaða, sem og beitingu gervigreindar í rannsóknum á mænuskaða. Einnig var skoðuð aukning í áverkamænuskaða í völdum löndum.
Skýrslan er á ensku og er aðgengileg hér