Hvað er mænuskaði og er hægt að lækna hann ?

Mænuskaði er skaði á mænu eða mænutaugum og getur haft miklar breytingar á lífi viðkomandi einstaklings.

Það er ekki hægt að lækna mænuskaða eins og staðan er í dag

  • Bílslys

  • Fall

  • Ofbeldi

  • Íþróttaslys

Helstu orsakir mænuskaða

Áratuga átak WHO

  • Alþjóða heilbrigiðisstofnunin stendur nú fyrir áratuga átaki í þágu taugakerfisins

  • skýrsla WHO

Það versta við að hafa mænuskaðast er það vesen sem fylgir stjórn og losun á hægðum og þvagi. Breyting á kynlífi og hafa ekki getað fengið fullnægingu eftir slys. Og svo stanslausir verkir eða einhverslags óþægindi.

— Mænuskaðaður einstaklingur

Áhrif mænuskaða hafa víðtæk áhrif á líkamlega starfsemi einstakling s.s. missi á skynjun og stjórn á ýmsum líffærakerfum eins og þvagfærum og meltingarvegi

Það versta við að hljóta mænuskaða er fyrir mér frelsissvifting og að vera píndur til að lifa undir fátækramörkum.

— Mænuskaðaður einstaklingur

Mænuskaði og gervigreind

Thor Aspelund Ph.D og Margrét Jóhannsdóttir MS unnu skýrslu fyrir Mænuskaðastofnun “Spinal Cord Injury and Artificial Intelligence”.

Markmiðið var að fara yfir rannsóknir á notagildi gervigreindar og róbóta í að styðja einstaklinga með mænuskaða, sem og beitingu gervigreindar í rannsóknum á mænuskaða. Einnig var skoðuð aukning í áverkamænuskaða í völdum löndum.

Skýrslan er á ensku og er aðgengileg hér