Hvað er mænuskaði og er hægt að lækna hann ?
Mænuskaði er skaði á mænu eða mænutaugum og getur haft miklar breytingar á lífi viðkomandi einstaklings.
Það er ekki hægt að lækna mænuskaða eins og staðan er í dag
Bílslys
Fall
Ofbeldi
Íþróttaslys
Helstu orsakir mænuskaða
Áratuga átak WHO
Alþjóða heilbrigiðisstofnunin stendur nú fyrir áratuga átaki í þágu taugakerfisins
Áhrif mænuskaða hafa víðtæk áhrif á líkamlega starfsemi einstakling s.s. missi á skynjun og stjórn á ýmsum líffærakerfum eins og þvagfærum og meltingarvegi
Mænuskaði og gervigreind
Thor Aspelund Ph.D og Margrét Jóhannsdóttir MS unnu skýrslu fyrir Mænuskaðastofnun “Spinal Cord Injury and Artificial Intelligence”.
Markmiðið var að fara yfir rannsóknir á notagildi gervigreindar og róbóta í að styðja einstaklinga með mænuskaða, sem og beitingu gervigreindar í rannsóknum á mænuskaða. Einnig var skoðuð aukning í áverkamænuskaða í völdum löndum.
Skýrslan er á ensku og er aðgengileg hér