Bænaskrá

Á Norðulandaráðsþingi sem haldið var í Kaupmannahöfn 31.október til 3.nóvember 2011 afhentu, í þinghúsi, Auður Guðjónsdóttir og Siv Friðleifsdóttir, fyrrum alþingismaður og ráðherra og áhugamaður um norrænt samstarf, Bertil Haarder forseta Norðurlandaráðs bænaskrá frá 8.500 íslenskum konum.

Bænaskráin biðlar til Norðurlandaráðs að beita sér fyrir að lækning finnist við mænuskaða.

Undirskrift 8.500 íslenskra kvenna

Siv Friðleifsdóttir, fyrrum ráðherra og þingmaður, ásamt Auði Guðjónsdóttur

Bertel Haarder, forseta Norðurlandaráðs, afhent bænaskjalið 

Previous
Previous

Nordic challenge to raise awarness on spinal cord injuries

Next
Next

The paralyzed puppet