Mænan er ráðgáta - hjálpumst að við leysa hana

Landssöfnun í opinni dagskrá Stöðvar 2, föstudaginn 19.septemer 2008, þar sem söfnuðust rúmar 65 milljónir
Landsþekktir listamenn komu fram og gáfu vinnu sína

Mænuskaðastofnun Íslands var með landssöfnun í opinni dagskrá Stöðvar 2 föstudaginn 19.september 2008 og í tengslum við hana voru seldar þrjár tegundir gestaþrauta.

Þrautirnar eru í pokum sem merktir eru: Mænan er ráðgáta - hjálpumst að við að leysa hana.

Afrakstur sölu gestaþrautanna og það fé sem safnaðist í landssöfnunni rann óskipt til rannsókna og tilraunalækninga á mænuskaða.

Previous
Previous

The paralyzed puppet

Next
Next

Mænuskaðastofnun komið á fót