Ræða Willums Þórs Þórssonar (fyrrverandi heilbrigðisráðherra) í maí 2022 – WHO
May 10, 2022
Willums Þórs Þórssonar
fyrrverandi heilbrigðisráðherra
14.1 G. Drög að þverfaglegri alþjóðlegri aðgerðaáætlun um flogaveiki og aðra taugasjúkdóma til stuðnings almennri heilbrigðisþjónustu (skjal A75/10 Add.4).
Takk, forseti. Ég vísa til dagskrárliðar 14.1 G, drög að þverfaglegri alþjóðlegri aðgerðaáætlun um flogaveiki og aðra taugasjúkdóma til stuðnings almennri heilbrigðisþjónustu.