Bréf nr. 4 til framkvæmdastjóra WHO frá stjórnarformanni Mænuskaðastofnunar Íslands um alþjóðlegu aðgerðaáætlunina um flogaveiki og aðra taugasjúkdóma.

February 3, 2022

Yðar Excellence,


Ástæða þess að ég skrifa yður þetta bréf nú er tvenns konar.

Í fyrsta lagi vil ég lýsa ánægju minni með STRATEGIC OBJECTIVE 4 í bráðabirgðadagskrá sem lögð var fram til umræðu á 150. fundi framkvæmdastjórnar WHO, þar sem fjallað er um Áratug aðgerða fyrir flogaveiki og aðra taugasjúkdóma. Ef þetta átak ber árangur gæti það orðið fyrstu merki um byltingu í skilningi og meðferð taugakerfisins, sem heimurinn þarfnast svo sárlega – bæði hvað varðar umönnun og framfarir í lækningu lömunar og annarra skemmda á miðtaugakerfinu (heila og mænu).

Bréf nr. 4 til Dr. Tedros Ghebreyesus, framkvæmdastjóra WHO, frá Auði Guðjónsdóttur, stjórnarformanni Mænuskaðastofnunar Íslands, um alþjóðlegu aðgerðaáætlunina um flogaveiki og aðra taugasjúkdóma.



Share