Yðar Excellence,
Ég vil byrja þetta bréf á því að þakka yður og samstarfsfólki yðar fyrir jákvætt viðhorf gagnvart vilja Íslands til að bæta við hugtökum eins og möguleg lækning í taugakerfinu, gervigreind, samþættingu sundurlausra rannsóknarniðurstaðna, mænuskaða og fleira í sameinaða skýrslu yðar fyrir 2020, auk þess sem þessi hugtök hafa verið tekin með í drög að alþjóðlegri aðgerðaáætlun fyrir taugakerfið, sem mér hefur verið tjáð að verði lögð fram á Heilbrigðisþingi WHO í maí.